Framkvæmdaráð

76. fundur 06. nóvember 2018 kl. 10:27 - 10:27 Eldri-fundur

76. fundur Framkvæmdaráðs
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 6. nóvember 2018 og hófst hann kl. 09:00.

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson, Hermann Ingi Gunnarsson, Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, Elmar Sigurgeirsson og Finnur Yngvi Kristinsson.
Fundargerð ritaði: Jón Stefánsson Oddviti.

Dagskrá:

1. Bakkatröð Grundun - 1801031
Framkvæmdarráð samþykkir að veita sveitarstjóra heimild til að láta fergja lóðir 13-19 og 32-42 í Bakkatröð . Jafnframt er óskað eftir því að skoðaðar séu lausnir varðandi þær lóðir sem eftir eru.

2. Fjárhagsáætlun 2019 - Framkvæmdaráð - 1810038
Endurskoða fjárhagsramma
Unnið að gerð fjárhagsáætlunnar og farið í vettvangsferð

3. Kynning - heimasíða Eyjafjarðarsveitar - 1811003
Lagt fram til kynningar

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00

Getum við bætt efni síðunnar?