Framkvæmdaráð

70. fundur 28. febrúar 2018 kl. 14:12 - 14:12 Eldri-fundur

70. fundur Framkvæmdaráðs
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 27. febrúar 2018 og hófst hann kl. 08:00.

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson, formaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, aðalmaður, Elmar Sigurgeirsson, varamaður, Davíð Ágústsson, embættismaður og Stefán Árnason.
Fundargerð ritaði: Ólafur Rúnar Ólafsson Sveitarstjóri.

Dagskrá:

1. Bakkatröð - staða framkvæmda - 1801013

Gestir
Kristinn Magnússon, byggingarverkfræðingur - 00:00
Vigfús Björnsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar - 00:00
Til umræðu voru áform um gatnagerð og ráðstafanir í fráveitumálum.

Framkvæmdaráð þakkar gestum fyrir komuna og þeirra framlag á fundinum.

2. Eignasjóður - Framkvæmdaáætlun 2018 - 1801038

Gestir
Erna Káradóttir, skólastjóri Krummakots - 00:00
Hrund Hlöðversdóttir, skólastjóri Hrafnagilsskóla - 00:00
Björk Sigurðardóttir, aðstoðarskólastjóri Hrafnagilsskóla - 00:00
Fari yfir hugmyndir að leiktækjum og skipulagi á skólalóðum.

Famkvæmdaráð þakkar gestum fyrir komuna og þeirra framlag á fundinum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00

Getum við bætt efni síðunnar?