Framkvæmdaráð

53. fundur 25. janúar 2016 kl. 09:56 - 09:56 Eldri-fundur

53. fundur Framkvæmdaráðs
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, föstudaginn 22. janúar 2016 og hófst hann kl. 10:00.

Fundinn sátu:
Karl Frímannsson sveitarstjóri, Jón Stefánsson formaður, Elmar Sigurgeirsson aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður og Einar Tryggvi Torlacius.

Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson .

Dagskrá:

1. 1601014 - Framkvæmdaáætlun 2016
Framkvæmdaráð fjallaði um verkáætlun á fyrstu þremur mánuðum á árinu 2016. Auk þess var rýnt í framkvæmdir sem ráðgerðar eru á árunum 2017-2019.
Framkvæmdaráð lýsir ánægju sinni með stjórnun verkefna hjá eignasjóði á árinu 2015 og niðurstöðu fjárhagsáætlunar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:25

Getum við bætt efni síðunnar?