Framkvæmdaráð

47. fundur 05. júní 2015 kl. 08:41 - 08:41 Eldri-fundur

47. fundur Framkvæmdaráðs haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 4. júní 2015 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson formaður, Elmar Sigurgeirsson aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður, Einar Tryggvi Thorlacius, Stefán Árnason og Davíð Ágústsson.
Fundargerð ritaði: Jón Stefánsson Oddviti.

Dagskrá:

1. 1503011 - Eignasjóður - verkefnalisti
Farið yfir stöðu þeirra verkefna sem voru á fjárhagsáætlun ársins.
Samþykkt að halda sig við upphaflega áætlun þannig að endurbætur á syðri snytingu Krummakots verða skoðaðar við áætlunargerð fyrir árið 2016.

2. 1506016 - Krummakot - ósk um gerð átthagaskilta
Afgreiðslu frestað og samþykkt að fá áætlaðan kostnað og vísa til áætlunar 2016.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30

 

Getum við bætt efni síðunnar?