34. fundur Framkvæmdaráðs
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 28. nóvember 2013 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Einar Gíslason, Jón Stefánsson, Davíð ágústsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði: Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Dagskrá:
1. 1311006 - Framkvæmdaáætlun 2014-2017
Unnið áfram í farmkvæmdaáætlun.
2. 1311031 - Fjárhagsáætlun framkvæmdaráðs 2014
Fjárhagsáætlun samþykkt.
3. 1311032 - Leiga á geymsluhúsnæði
Framkvæmdaráð leggur til að samið verði um leigu á suðurenda gamla blómaskála Vínar í samræmi við fyrirliggjandi
minnisblað sveitarstjóra.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00