29. fundur Framkvæmdaráðs
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 13. maí 2013 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Einar Gíslason, Jón Stefánsson, Einar Tryggvi Thorlacius, Davíð ágústsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði: Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Dagskrá:
1. 1303015 - Framkvæmdir 2013
Farið yfir stöðu framkvæmda og ákveðið að ljúka gluggaskiptum í neðstu hæðinni að Skólatröð 7. Til að
koma til móts við áætlaða framúrkeyrslu á þessum lið voru fyrirhugaðar áætlanir skornar niður í samræmi við
fylgiskjal.
ákveðið að yfirfara áætlun aftur þegar framkvæmdum við gluggaskipti, sundlaug og breytingu á íþróttamiðstöð
lýkur.
2. 1301011 - íþróttamiðstöð - endurbætur og viðhald
Gerður hefur verið samningur við verktaka um endurbætur á sundlaugarbökkum. áætluð verklok eru 16. júní.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:20