Framkvæmdaráð

24. fundur 20. nóvember 2012 kl. 09:19 - 09:19 Eldri-fundur

24. fundur Framkvæmdaráðs
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 15. nóvember 2012 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Einar Gíslason, Jón Stefánsson og Jónas Vigfússon.

Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.  1202016 - Fjárhagsáætlun 2013 - 2015
 á fundinn mættu forstöðumenn og húsverðir og lögðu fram óskalista sína um lagfæringar og framkvæmdir á þeim mannvirkjum sem heyra undir viðkomandi.
þau sem mættu voru:
Hrund Hlöðversdóttir og Hugrún Sigmundsdóttir frá Hrafnagilsskóla, Eggert Eggertsson, Laugarborg, Pétur Broddason, Laugalandsskóla, Ingibjörg ósk Pétursdóttir, Freyvangi og Ingibjörg Isaksen, íþróttamiðstöð. Einnig var lagður fram tölvupóstur frá Guðrúnu Steingrímsdóttur, Smámunasafninu.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00

Getum við bætt efni síðunnar?