18. fundur Framkvæmdaráðs haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, föstudaginn 18. maí 2012 og
hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu: Elmar Sigurgeirsson aðalmaður, Jón Stefánsson aðalmaður, Einar Tryggvi Thorlacius embættismaður, Davíð ágústsson
embættismaður og Jónas Vigfússon sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Einar Gíslason boðaði forföll.
Dagskrá:
1. 1102011 - Skrifstofuhúsnæðið Hrafnagilsskóla
Farið var yfir framkvæmdir við gamla heimavistarhúsnæðið í Hrafnagili s.l. ár og rýnt í aukaverk, viðbótarverk og
hönnunarkostnað.
Aukaverk vegna skrifstofuhúsnæðis voru 7.721 þús. kr. og viðbótarverk 3.350 þús. kr., en bókfærður heildarkostnaður var
49.032 þús. kr.
Akukaverk vegna mötuneytis og skólaeldhúss voru 5.361 þús. kr. og viðbótarverk 6.888 þús., en bókfærður heildarkostnaður
var 40.927 þús. kr.
Hönnunarkostnaður var áætlaður 6.102 þús. kr., en endaði í 7.134 þús. kr.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20