Fjallskilanefnd

37. fundur 28. september 2018 kl. 09:34 - 09:34 Eldri-fundur

37. fundur fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 27. september 2018 og hófst hann kl. 20:00.

Fundinn sátu:
Birgir H. Arason, formaður, Hákon Bjarki Harðarson, aðalmaður, Árni Sigurlaugsson, aðalmaður og Stefán Árnason.
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason .

Dagskrá:

1. Fjallskil 2018 - 1808008
Farið yfir og gengið frá gangnaseðlum fyrir hrossasmölun 2018.

2. Gangnadagar 2019 - 1809037
Fjallskilanefnd leggur til að gangadagar 2019 verði sem hér segir.

1. göngur verði helgina 7. og 8. september og 2. göngur 2 vikum síðar.
Hrossasmölun verði 4. október og stóréttir 5, október.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:30

Getum við bætt efni síðunnar?