Fjallskilanefnd

29. fundur 23. september 2016 kl. 13:07 - 13:07 Eldri-fundur

29. fundur fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 22. september 2016 og hófst hann kl. 10:00.

Fundinn sátu:
Birgir H. Arason formaður, Svanhildur Ósk Ketilsdóttir aðalmaður, Orri Óttarsson aðalmaður og Erla Ormarsdóttir embættismaður.
Fundargerð ritaði: Svanhildur Ósk Ketilsdóttir Ritari.

Dagskrá:

1. 1606005 - Fjallskil 2016
Gengið frá álagninu fjallskila vegna hrossasmölunar 2016.
Heildarfjöldi dagsverka er 49
Heildarfjöldi hrossa samkvæmt búfjárskýrslum 2015 er 1233.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00

Getum við bætt efni síðunnar?