26. fundur fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, þriðjudaginn 20. október 2015 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu:
Birgir H. Arason formaður, Svanhildur Ósk Ketilsdóttir aðalmaður, Orri Óttarsson aðalmaður og Karl Frímannsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Svanhildur Ósk Ketilsdóttir.
Dagskrá:
1. 1508009 - Fjallskil 2015
Framkvæmd og gangur fjallskila haustið 2015 tekið saman.
Fjallskilanefnd mun ítreka við gangnaforingja á hverju svæði að sækja það fé sem vitað er um á afrétti. Fjallskilanefnd mun koma að skipulagi að einhverju leiti.
2. 1510031 - Endurskoðun búfjársamþykktar Eyjajfarðarsveitar
Fjallskilanefnd leggur til að búfjársamþykkt Eyjafjarðarsveitar verði endurskoðuð vegna ósamræmis milli ákvæða og heimilda til að beita þeim úrræðum sem þar eru nefnd.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:20