Fjallskilanefnd

21. fundur 25. september 2014 kl. 08:52 - 08:52 Eldri-fundur

21. fundur fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar 
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, þriðjudaginn 23. september 2014 og hófst hann kl. 20:00.

Fundinn sátu:
Birgir H. Arason formaður, Svanhildur ósk Ketilsdóttir aðalmaður, Orri óttarsson aðalmaður og Karl Frímannsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Svanhildur ósk Ketilsdóttir.

Dagskrá:

1. 1409001 - Fjallskil 2014
Farið yfir búfjárskýrslu vegna hrossasmölunnar og gangnadagsverk lögð á þá aðila sem að sleppa á afrétt. Nefndin telur rétt að að benda á verulega ónákvæmni í búfjárskýrslum. Nefndin áformar að funda með hérðasdýralækni nú í haust vegna málsins.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:58

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?