Fjallskilanefnd

8. fundur 28. september 2011 kl. 14:01 - 14:01 Eldri-fundur

8 . fundur fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, þriðjudaginn 27. september 2011 og hófst hann kl. 10:00.
Fundinn sátu:
Birgir H. Arason, Orri óttarsson, Guðmundur Jón Guðmundsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.


Dagskrá:

1.  1104011 - Fjallskil og fjárgöngur 2011
 Farið var yfir álagningarseðla vegna hrossasmölunar og þeir ákveðnir.
ákveðið að óska eftir því að gangnaforingjar sjái um að láta sækja það fé sem enn er eftir á afrétt.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   11:30

Getum við bætt efni síðunnar?