104. fundur félagsmálanefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra- Laugalandi þriðjudaginn 6. september 2005 kl. 20.30
Mættir: ásta Pétursdóttir, Eygló Daníelsdóttir, Hrefna Ingólfsdóttir og Ingjaldur Arnþórsson.
Dagskrá:
1. Starfsemi vetrarins.
Afgreiðsla:
1. Farið var yfir verkefnalista ársins skv. starfsáætlun nefndarinnar. ákveðið var að skipta störfum til undirbúnings þeim verkefnum sem eftir eru. Fundir verða að jafnaði fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði en næsti fundur þó annan þriðjudag í október.
Fundi slitið kl. 21:45