Félagsmálanefnd

110. fundur 11. janúar 2007 kl. 00:56 - 00:56 Eldri-fundur

Félagsmálanefnd 110. fundur

110. fundur félagsmálanefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra- Laugalandi þriðjudaginn 14. nóv. 2006

Mættir: Elín M. Stefánsdóttir, Bryndís þórhallsdóttir, Hugrún Hjörleifsdóttir Hulda M. Jónsdóttir og Ingjaldur Arnþórsson einnig sat fundinn Bjarni Kristjánsson sveitarstjóri.
Hulda setti fundinn og skipaði fundarritara Elínu M. Stefánsdóttir.


Dagskrá:

 

1. Minnisblað sveitarstjóra um félagslegar leiguíbúðir Eyjafjarðarsveitar.
Umræða um hvað ræður kjörum á félagslegum íbúðum Eyjafjarðarsveitar. Um er að ræða þrjár íbúðir í Reykhúsum sem ætlaðar eru fyrir 65 ára og eldri. Og þrjár íbúðir í Skólatröð.
Afgreiðslu frestað.

2. Fjárhagsáætlun 
Afgreiðslu frestað

3. önnur mál

Samþykkt að greiða allt að 200 þús. kr. til Akureyrarbæjar fyrir tímab. Nóv- des vegna dagþjónustu við aldraða.


       
Fundargerð ritaði EMS

Getum við bætt efni síðunnar?