Félagsmálanefnd

160. fundur 12. nóvember 2014 kl. 08:33 - 08:33 Eldri-fundur

160. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 10. nóvember 2014 og hófst hann kl. 14:00.

Fundinn sátu:
Málfríður Stefanía Þórðardóttir formaður, Randver Karlsson aðalmaður, Adda Bára Hreiðarsdóttir aðalmaður, Hafdís Hrönn Pétursdóttir aðalmaður, Karl Frímannsson sveitarstjóri og Stefán Árnason.
Fundargerð ritaði: Hafdís Hrönn Pétursdóttir.

Dagskrá:

1. 1009015 - Endurskoðun á jafnréttisáætlun Eyjafjarðarsveitar
Jafnréttisáætlun Eyjafjarðarsveitar verður kláruð og lögð fram til afgreiðslu á næsta fundi nefndarinnar.

2. 1410018 - Kvennaathvarf - umsókn um rekstarstyrk 2015
Samþykkt var að veita Kvennaathvarfinu rekstrarstyrk kr. 150.000 fyrir komandi starfsár.

3. 1411004 - Fjárhagsáætlun 2015 - félagsmálanefnd
Sveitastjóra og skrifstofustjóra falið að klára fjárhagsáætlun í samræmi við umræður á fundinum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:04

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?