152. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 30. október 2013 og hófst hann kl. 16:30.
Fundinn sátu:
Hugrún Hjörleifsdóttir formaður, Hafdís Hrönn Pétursdóttir aðalmaður, Snæfríð Egilson aðalmaður, Elsa
Sigmundsdóttir aðalmaður, Ingibjörg ólöf Isaksen aðalmaður og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði: Hafdís Hrönn Pétursdóttir, .
Dagskrá:
1. 1310015 - þroskahjálp, landsþing 11. og 12. okt. 2013
Erindi lagt fram til kynningar.
2. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
Erindi lagt fram til kynningar.
3. 1307003 - Leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um ferðaþjónustu fyrir fatlað
fólk
Fyrirhugað íbúaþing um málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit undirbúið.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00