150. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 13. júní 2013 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Snæfríð Egilson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Jónas Vigfússon, Hugrún Hjörleifsdóttir og Hafdís Hrönn
Pétursdóttir.
Fundargerð ritaði: Hafdís Hrönn Pétursdóttir, .
Dagskrá:
1. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í
Eyjafjarðarsveit
Kynntar voru niðurstöður B.Sc. rannsóknar iðjuþjálfunarnema við Háskólann á Akureyri um viðhorf, óskir og þarfir
aldraðra í Eyjafjarðarsveit fyrir þjónustu og búsetuúrræði í sveitarfélaginu.
ákveðið að halda fræðslu- og umræðufund um málefnið á haustdögum.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:50