148. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 21. janúar 2013 og hófst hann kl. 16:30.
Fundinn sátu:
Hugrún Hjörleifsdóttir, Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Snæfríð Egilson, Elsa Sigmundsdóttir og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði: Hafdís Hrönn Pétursdóttir, fundarritari.
Dagskrá:
1. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í
Eyjafjarðarsveit
Háskólinn á Akureyri hefur hafnað því að gera fyrstu drög að samstarfsramma um vinnuna við könnunina og því er
Jónasi er falið að gera fyrstu drög.
Kostnaður við könnunina ræddur og Jónasi falið að gera drög að kostnaðaráætlun.
2. 1212012 - Kvennaathvarf - umsókn um rekstrarstyrk 2013
Samþykkt er að veita Kvennaathvarfinu rekstarstyrk, 50.000, fyrir komandi rekstrarár.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:38