Félagsmálanefnd

147. fundur 27. nóvember 2012 kl. 09:53 - 09:53 Eldri-fundur

147. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 26. nóvember 2012 og hófst hann kl. 16:30.
Fundinn sátu:
Hugrún Hjörleifsdóttir, Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Snæfríð Egilson, Katrín Harðardóttir, Elsa Sigmundsdóttir, Elín Margrét Stefánsdóttir, Jónas Vigfússon, Gunnhildur Jakobsdóttir og Ingibjörg ólöf Isaksen.

Fundargerð ritaði:  Hafdís Hrönn Pétursdóttir, ritari.

 

Dagskrá:

1.  1211031 - Fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2013
 Lokið var við gerð fjárhagsáætlunar. Sveitarstjóra er falið að kanna hvernig greiðslum fyrir heimaþjónustu og heimsendan mat er háttað í þeim sveitarfélögum sem Eyjafjarðarsveit ber sig saman við.
   
2.  1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
 Kynning á hvar vinnan við könnunina stendur. Háskólinn á Akureyri óskar eftir samstarfsramma vegna verkefnisins. óskað eftir að Háskólinn geri fyrstu drög.
   
3.  1009015 - Endurskoðun á jafnréttisáætlun Eyjafjarðarsveitar
 Farið yfir jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlun. ákveðið að senda hugmyndir sem fram hafa komið á milli umræðna til umsagnar á Jafnréttisstofu.
   
4.  1211032 - Framkvæmdaáætlun um málefni fatlaðs fólks til 2014
 Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2012-2014 lögð fram til kynningar.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.18:10

Getum við bætt efni síðunnar?