136 . fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 28. september 2011 og
hófst hann kl. 16:15.
Fundinn sátu:
Hugrún Hjörleifsdóttir, Snæfríð Egilson, Bryndís þórhallsdóttir, Bjarni Kristjánsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði: Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Dagskrá:
1. 0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
Farið var yfir vinnulag við stefnumótun fyrir félagsmálanefnd og nefndin skipti með sér verkum við þá vinnu.
2. 1108012 - Beiðni um afhendingu jafnréttisáætlunar, ásamt fræmkvæmdaáætlun.
óskað hefur verið eftir að Jafnréttisáætlun sé send til Jafnréttisstofu, en áætlunin sem í gildi er er orðin
úrelt.
3. 1009015 - Endurskoðun á jafnréttisáætlun Eyjafjarðarsveitar
Farið var yfir tillögu að nýrri jafnréttisáætlun fyrir Eyjafjarðarsveit og hún samþykkt af nefndinni og vísað til
sveitarstjórnar.
ákveðið að fjalla um tillögu að aðgerðaáætlun á næsta fundi nefndarinnar.
4. 1109012 - Aðgerðaráætlun sveitarfélaga um aðgerðir gegn ofbeldi gegn konum
Fjallað var um ábendingu velferðarráðuneytisins um gerð aðgerðaáætlunar um ofbeldi gegn konum. ákveðið að skoða
aðgerðaráætlanir sem önnur sveitarfélög hafa gert.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00