Félagsmálanefnd

135. fundur 16. mars 2011 kl. 09:18 - 09:18 Eldri-fundur

135 . fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 15. mars 2011 og hófst hann kl. 16:30.
Fundinn sátu:
Hugrún Hjörleifsdóttir, Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Snæfríð Egilson, Gunnhildur Jakobsdóttir og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Hugrún Hjörleifsdóttir, formaður.
Bjarni Kristjánsson boðaði forföll.


Dagskrá:

1.  1101003 - þjónusta við nýbúa
 Fjallað var um tillögur að verklagi þegar nýbúar flytja til sveitarfélagsins. ákveðið að leggja til að móttökuferli sem fylgir með málinu verði gert að vinnulagi í Eyjafjarðarsveit og að málsmeðferðin heyri undir félagsmálanefnd.

   
2.  1009015 - Endurskoðun á jafnréttisáætlun Eyjafjarðarsveitar
 Farið var yfir tillögur um endurskoðun á jafnréttisáætlun Eyjafjarðarsveitar og ákveðið að reyna að ljúka á næsta fundi.

   
3.  1102003 - þingsályktunar tillaga um áætlun í jafnréttismálum
 Ekki talin ástæða til athugasemda við þingsályktunina.

   
4.  1102002 - Frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu og málefni aldraðra
 Ekki talin ástæða til athugasemda við þingsályktunina.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:35

Getum við bætt efni síðunnar?