árið 2008, fimtudaginn 18. desember, kl. 10.00 kom byggingarnefnd Eyjafjarðar saman til 70. fundar að óseyri 2, Akureyri. Formaður,
árni Kristjánsson, setti fundinn.
Fyrir voru tekin eftirtalin erindi.
1. Jóhanna Daðadóttir og ármann ó. Jónsson, Kjarnagötu 14, 600 Akureyri, sækja um leyfi fyrir
sumahúsi á lóð nr. 18 í Sunnuhlíð við Grenivík, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Opus teikni-& verkfræðistofu,
dags. 15.10.2008, verk nr. 081001.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
2. Bergvin Jóhannsson, áshóli, Grýtubakkahreppi, sækir um leyfi fyrir að flytja hundahótel af jörðinni
Nolli og setja niður á jörðina áshól. Meðfylgjandi eru teikningar frá H.S.á. teiknistofu, verk nr. 89-1205.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
3. Guðmundur Pétursson, Sporðagrunni 13, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir sumarhúsi á lóð nr. 5 í
Veigahalli, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum eftir Svan Eiríksson dags. 23.10.2008.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
4. F.h. Alexey Mikhaylov, sækir óseyri fasteignafélag, Grundargötu 1, Akureyri um leyfi fyrir einbýlishúsi að
Brúnahlíð 10, Eyjafjarðarsveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá AVH teiknistofu, dags. 16.09.2008.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
5. Jón Bergur Arason, þverá, Eyjafjarðarsveit, sækir um leyfi fyrir sumarhúsi á lóð nr. 1 í
landi þverár 1, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá AVH teiknistofu, dags. 07.10.2008.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
6. Grétar þorleifsson, Sólgarði, Eyjafjarðarsveit, sækir um leyfi fyrir einbýlishúsi á lóð
nr. 3 í landi Jódísarstaða, Eyjafjarðarsveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Mannvirkjameistaranum ehf, dags, 12.10.2008, verk nr. 0434.
Byggingarnefnd samþykkir erindið, en var sammála um að húsið færi betur á lóðinni ef því yrði snúið um 180°
þannig að aðalinngangur í húsið snéri að götu og um leið væri hægt að lækka það í lóðinni.
7. Jóhannes R. Sigtryggsson, Sandhólum, Eyjafjarðarsveit, sækir um leyfi fyrir breytingum á áður samþykktu
geldneytafjósi á jörðinni Sandhólum, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Baldvin Einarssyni, sbr. 5. tölulið á 63. fundi frá 6.
nóvember 2007.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
8. Holtselsbúið ehf leggur fyrir breyttar teikningar af ísgerð í matshluta nr. 14 á lögbýlinu Holtsseli,
Eyjafjarðarsveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Birni Jóhannssyni verk nr. H05001, en erindinu var frestað á fundi byggingarnefndar 21.
ágúst 2007 vegna athugasemda frá eldvarnareftirliti.
Byggingarnefnd samþykkir erindið þar sem teikningar hafa verið lagfærðar miðað við athugasemdir frá eldvarnareftirliti.
9. Sveitarfélagið Hörgárbyggð, þelamerkurskóla, sækir um leyfi fyrir endurbótum og breytingum á
félagsheimilinu Hlíðarbæ, Hörgárbyggð, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Liugi Bartolozzi, dags. 11.12.2008.
Byggingarnefnd samþykkir erindið, en gerir athugasemd við að framkvæmdum sé að mestu lokið áður en byggingarnefnd og aðrir umsagnaraðilar
hafa fjallað um erindið.
10. Sigmar Bragason, Björgum 2, Arnarneshreppi, sækir um leyfi fyrir reiðskemmu og breytingu á hlöðu í hesthús
á jörðinni Björgum, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Opus teikni-& verkfræðistofu dags. 27.10.2008, verk nr. 081004.
Byggingarnefnd samþykkir erindið
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 11.30.
árni Kristjánsson Klængur Stefánsson
Hermann Jónsson Egill Bjarnason
Kristján Kjartansson Jósavin Gunnarsson