árið 2012, föstudaginn 14. desember, kl. 10.00 kom byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis saman til 86. fundar að óseyri 2,
Akureyri. Formaður árni Kristjánsson, setti fundinn.
Fyrir voru tekin eftirtalin erindi:
1. Grýtubakkahreppur, Gamla skólahúsinu Grenivík, sækir um leyfi fyrir að byggja
parhús að Höfðagötu 1, Grenivík, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Opus teikni-&verkfræðistofu, dags. 12.12.2012, verk
nr.090102.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
2. Darri ehf, Hafnargötu 1, Grenivík, sækir um leyfi fyrir viðbyggingu
við Hafnargötu 1, Grenivík, en þar er fyrirtækið með skreiðarverkun. Meðfylgjandi teikningar eru frá H.S.á teiknistofu, dags. 05.10.2012,
verk nr. 12-501.
Byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.
3. Sænes ehf, Stórasvæði 8, Grenivík, sækir um leyfi fyrir
lagerhúsnæði o.fl. viðbygging við Lundsbraut 2, Grenivík, en þar rekur ParmArtica lyfjafyrirtæki. Meðfylgjandi teikningar eru frá H.S.á
teiknistofu, dags. 25.11.2012, verk nr. 12-504.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
4. Bergur Konráðsson ehf, Sogavegi 69, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir
stækkun á sumarhúsi að Sunnuhlíð 7 við Grenivík, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá teiknistofunni Form, dags. 25.07.2012.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
5. Byggingarfulltrúi kynnti fyrir nefndinni erindi frá Kjarnafæði hf, Frostagötu
1b, Akureyri, þar sem hann gaf út 1. nóvember s.l. byggingarleyfi fyrir tengibyggingu milli húsa nr. 5 og 10 í húsasamstæðu
fyrirtækisins á Svalbarðseyri. Einnig verða gerðar breytingar á núverandi húsum m.a. sett milliloft í hús nr. 10 (gamla
fjárréttin). Teikningar eru frá Opus teikni-&verkfræðistofu, dags. 22.10.2012, verk nr. 051001.
Byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við framlagðar teikningar.
6. Erindi frá Kjarnafæði ehf, Frostagötu 1b, Akureyri, þar sem
farið er fram á bráðabirgðarleyfi fyrir að setja niður starfsmannagám og skýli við inngang nýbyggingar á austurhlið
húsasamstæðu fyritækisins á Svalbarðseyri. Meðfylgjandi er uppdráttur frá Opus teikni-&verkfræðistofu. Fyrir liggur samþykki
skipulagsnefndar Svalbarðstrandarhrepps þar sem fram kemur skilyrði um að mannvirkið verði fjarlægt eftir eitt ár.
Byggingarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti stöðuleyfi í eitt ár.
7. Gunnar Malmqvist, Hrafnabjörgum 3, Akureyri, sækir um leyfi fyrir að flytja
sumarhús frá jörðinni Vatnsenda í ólafsfirði og setja niður á lóð nr. 5 í Heiðarbyggð, Geldingsá
Svalbarðsstrandarhreppi. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Heiðar Erlingsson, dags. í október 1978 og afstðumynd undirrituð af Yngva R. Kristjánssyni.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
8. Unnur Arnsteinsdóttir, Heiðarlundi 4c, Akureyri, sækir um leyfi fyrir
sumarhúsi að Heiðarlundi 8, Geldingsá, Svalbarðstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Valbirni ægi Vilhjálmssyni, dags.
20.09.2012, verk nr. 12-28.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
9. Leó Fossberg Júlíusson, Lerkilundi 31, Akureyri, sækir um leyfi
fyrir að byggja sumarhús að Veigahalli 4, Veigastöðum, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá teiknistofunni Kollgátu dags.
28.11.2012.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
10. Leó Fossberg Júlíusson, Lerkilundi 31, Akureyri, sækir um leyfi
fyrir að byggja sumarhús að Veigahalli 6, Veigastöðum, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá teiknistofunni Kollgátu dags.
28.11.2012.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
11. þorsteinn Jökull Vilhjálmsson, Flögusíðu 1, Akureyri,
sækir um leyfi fyrir að byggja einbýlishús að Vaðlabrekku 2, Veigastöðum, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá
H.S.á teiknistofu, dags. 12.12.2012, verk nr. 12-306.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
12. þorsteinn Jökull Vilhjálmsson, Flögusíðu 1, Akureyri,
sækir um leyfi fyrir að byggja einbýlishús að Vaðlabrekku 4, Veigastöðum, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá
H.S.á teiknistofu, dags. 12.12.2012, verk nr. 11-304.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
13. Fossland ehf, Eyrarlandi, Eyjafjarðarsveit, sækir um leyfi fyrir að byggja
einbýlishús að Fosslandi 4, Eyrarlandi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá H.S.á teiknistofu, dags. 10.12.2012, verk nr. 12-1205.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
14. Baldur Helgi Benjamínsson, Sómatúni 3, Akureyri, sækir um leyfi
fyrir að byggja einbýlishús á lóð úr jörðinni Ytri-Tjörnum, Eyjafjarðarsveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá
teiknistofunni Mannvirkjameistaranum ehf, dags. 10.11.2012, verk nr. 490.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.
15. Guðný Elise Jóhannsdóttir, Eiðsvallagötu 4, Akureyri,
sækir um leyfi fyrir að setja niður til geymslu þrjá 20 feta stálgáma á eignarland sitt nr. E. 187946 í landi Eyrarvíkur,
Hörgársveit.
Byggingarnefnd samþykkir stöðuleyfi í 1 ár.
16. Davíð Jónsson Kjarna, Hörgársveit, sækir um leyfi fyrir
40 feta stálgámi sem nota á m.a. sem skýli fyrir hunda á jörðinni Kjarna. Staðsetning er sýnd á meðfylgjani
afstöðumynd.
Byggingarnefnd samþykkir stöðuleyfi í 1ár.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 11.45
árni Kristjánsson Egill Bjarnason
Elmar Sigurgeirsson Björn Ingason
Hermann Jónsson Jósavin Gunnarsson