58. fundur atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, fimmtudaginn 7. ágúst 2008 og hófst hann kl.
20:30
Fundinn sátu:
Benjamín Baldursson, Birgir H. Arason, Orri óttarsson,
Fundargerð ritaði: Benjamín Baldursson , formaður
Dagskrá:
1. 0808001 - Fjallskil og fjárgöngur 2008
1.göngur:
30.-31.ágúst:Saurbæjarháls að Eyjafjarðardal vestan ár.
6.-7.sept.: önnur gangnasvæði.
2.göngur:
20.og 21.september.
Hrossasmölun: 3. - 5.október.
Atvinnumálanefnd óskar eindregið eftir niðurstöðu frá sveitarstjórn varðandi dóm sem féll á sveitarfélagið sl.vor,
vegna álagningar á land.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 22:20