55. fundur Atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, laugardaginn 29. mars 2008 og hófst hann kl.
13:00
Fundinn sátu:
Dórothea Jónsdóttir, Benjamín Baldursson, Bryndís Símonardóttir, Birgir H. Arason, Orri óttarsson,
Fundargerð ritaði: Benjamín Baldursson , formaður
Dagskrá:
1. 0803050 - Beint frá býli. Guðmundur Jón Guðmundsson Holtseli kynnir félagið og markmið þess.
Guðmundur J. Guðmundsson kom og kynnti fyrir nefndarmönnum verkefnið Beint frá býli og hvað hefði verið gert á þeim vettvangi.
29.febrúar síðastliðinn var kosin ný stjórn fyrir verkefnið og það er greinilegt að mikil hugur er í fólki varðandi heimaunnar
afurðir.
2. 0803006 - Skipan vinnuhóps / Sameiginlegur fundur atvinnumála-, skipulags- og umhverfisnefnda 5. mars 2008.
Nefndarmenn er sammála um að
Bryndís Símonardóttir verði fulltrúi Atvinnumálanefndar í vinnuhópi um stefnumótun og kynningu í Eyjafjarðarsveit.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.