Atvinnumálanefnd

27. fundur 07. desember 2006 kl. 00:55 - 00:55 Eldri-fundur

27. fundur atvinnumálanefndar í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra-Laugalandi miðvikudaginn 16. mars 2005 kl. 20:00
Mættir voru Jón Jónsson og Páll Snorrason, þá voru á fundinum Bjarni Kristjánsson, sveitarstjóri og Halldór R. Gíslason frá AFE.



Dagskrá:
1. Fréttir o.fl. frá AFE
2. ársskýrslan nefndarinnar
3. Refa- og minkaeyðing
4. Minnispunktar frá fundi með Tryggva Jóhannssyni
5. önnur mál



1.  Fréttir frá AFE
Halldór kynnti þau verkefni sem starfsmenn AFE vinna að og tengjast starfssvæði AFE.  þá var fjallað um nokkra þætti sem tengjast Eyjafjararsveit t.d. nýtingu á þeirri orku sem er í boði, frekari uppbyggingu safna og á menningartengdri ferðaþjónustu, úrvinnslu landbúnaðarafurða á sveitabýlum, liðsinni við þá sem stunda handverk eða hafa hug á að koma því á framfæri og ennfremur hvort möglegt er að finna fyrirtæki sem hægt er að flytja til  sveitarfélagsins.
Samþykkt að sveitarstjóri og fulltrúi AFE fari á fund Framleiðnisjóðs til að kanna hvaða möguleikar er í boði.
Samþykkta að sveitarstjóri og fulltrúar AFE hafi samband við ráðgjafa í sölu fyrirtækja.


2.  ársskýrsla nefndarinnar
Afgreiðslu frestað.


3.  Refa- og minkaeyðing
Umfjöllun frestað


4. Minnispunktar frá fundi með Tryggva Jóhannssyni
Umfjöllun frestað


5.  önnur mál
Engin önnur mál tekin fyrir og fundi slitið kl. 21:05



Páll Snorrason ritaði fundargerð

Getum við bætt efni síðunnar?