Atvinnumálanefnd

44. fundur 01. mars 2007 kl. 13:39 - 13:39 Eldri-fundur
44. fundur atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn á Syðra-Laugalandi, Eyjafjarðarsveit miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 15.00.
á fundinn mættu Benjamín Baldursson, Birgir Arason, Orri óttarsson, Bryndís Símonardóttir og Dóróthea Jónsdóttir.

Fyrir fundinum lá eftirfarandi:

1) Kynning ásgeirs Andréssonar á Finnastöðum.
ásgeir Már Andrésson á Finnastöðum kom og kynnti sprotafyrirtæki sitt sem fengið hefur nafnið íslenska líforkufélagið. ásgeir hefur einnig skoðað vindorku en stærsta verkefni hans í dag eru tilraunir með Lífdísel olíu og önnur efni til bætingar á eldsneyti.
Annað verkefni sem ásgeir er með í vinnslu eru könnun á mögulegri rjúpnarækt.

2) Skipting atvinnugreina og starfandi atvinnufyrirtæki í sveitinni.
Listi liggur ekki fyrir dagskrárliðnum er frestað.

3) Heimasíða Eyjafjarðarsveitar.
Dóróthea sýndi uppkast að nýrri heimasíðu fyrir sveitina.
Nefndin var sammála um að vera virk við innsetningu efnis á síðuna.

4) önnur mál.


Fleira ekki rætt og fundi slitið 16.30. / D.J.

Getum við bætt efni síðunnar?