43. fundur atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn á Greifanum, Akureyri þriðjudaginn 12. desember 2006 kl. 12.00.
á fundinn mættu Benjamín Baldursson, Birgir Arason, Orri óttarsson, Bryndís Símonardóttir, Bjarni Kristinsson og Dóróthea
Jónsdóttir.
Fyrir fundinum lá eftirfarandi:
1) Starfsáætlun 2007.
Drög að starfsáætlun nefndarinnar var kynnt og hugmyndir bornar upp. Farið var í einstaka liði og eftir því sem umræða kom upp og
fjallað um. Dórótheu falið kynna lokadrög á næsta fundi sem áætlaður er 31.janúar 2007.
2) önnur mál.
áætlaðir fundir nefndarinnar á næsta ári eru miðvikudagurinn 31. janúar, miðvikudagurinn 28. febrúar, föstudagurinn 23. mars,
miðvikudagurinn 25. apríl og miðvikudagurinn 30. maí.
Fleira ekki rætt og fundi slitið 13.30. / D.J.