Aðalsafnaðarfundur Grundarsóknar

Aðalsafnaðarfundur Grundarsóknar fer fram í Sólgarði þriðjudagskvöldið 22. apríl kl. 20. Hefðbundin aðalfundarstörf. Tilvalið tækifæri til að koma og hafa áhrif á kirkjustarfið í sveitinni okkar. Verið öll velkomin!