Auglýsingablaðið 344. tbl. 25. nóv. 2006
Ljóð og sögur
Menningarmálanefnd bíður sveitungum upp á dagskrá í Laugarborg sunnudagskvöldið 3. desember, þar sem ljóð, tónlist og sögur verða í fyrirrúmi.
Kaffi og konfekt í boði nefndarinnar.
Takið kvöldið frá.
Menningarmálanefnd
-------
Upplestur á Bókasafni Eyjafjarðarsveitar!
Fimmtudagskvöldið 7. desember kl. 8:30 verður upplestur og bókaspjall á bókasafninu. Lesið verður úr nokkrum nýútkomnum bókum og síðan er hægt að spjalla og skiptast á skoðunum um bækur, heimsmálin eða hvað sem er. Svo er hægt að líta í jólatímaritin og auðvitað allar hinar bækurnar. Boðið verður uppá kaffi og piparkökur.
þægilegast er að keyra niður með skólanum að norðan og ganga inn um dyr að austan.
Með jólabókakveðju, bókavörður.
-------
ágætu HJáLParkonur !
Munið dagskrána fram að áramótum, munið- munið- munið og MæTIð !
25.nóv. Baukakvöld / 2.des. Matarkvöld / 14.des. Kökukvöld / 29.des. Jólatrésskemmtun
Til að minna ykkur enn frekar á viðburðina, munið eftir að hengja "blómið" á ísskápinn !
SB formaður
-------
íbúar í Eyjafjarðarsveit
Næstu daga verða ungmenni á vegum Ungmennafélgasins Samherja á ferðinni að selja kerti og eldhúspappír til styrktar íþróttastarfinu.
Með von um að allir taki vel á móti þeim.
Foreldraráð