Auglýsingablaðið

1258. TBL 10. september 2024

Auglýsingablað 1258. tbl. 16. árg. þriðjudaginn 10. september 2024.


Aðalfundur Freyvangsleikhússins 2024 í Freyvangi

Fimmtudaginn 12. september kl. 20:00.
Dagskrá:
Almenn aðalfundarstörf
Kosning stjórnar
Önnur mál
Allir velkomnir, hlökkum til að sjá ykkur.



Dagur íslenskrar náttúru mánudaginn 16. september – Allir velkomnir

Birkifræsöfnun kl. 17:00-19:00 í Reykhúsaskógi hjá Kristnesi – Opið á Hælinu :-)
Tilvalin samvera fjölskyldu og vina.

Ljúffeng grænmetisbaka verður til sölu á Hælinu sem verður opið af þessu tilefni frá kl. 17:00 til kl. 20:00.

Söfnunarbox verða afhend á planinu við Hælið frá kl. 17:00 og þeim skilað aftur á sama stað fyrir kl. 19:00.
Hlökkum til að sjá sem flesta, Lionsklúbburinn Sif.


Haustopnun Hælisins

Alla laugardaga frá kl. 14:00 til 17:00.
Velkomin!

Getum við bætt efni síðunnar?