Auglýsingablað 1099. tbl. 13. árg. 1. júlí 2021.
Eyjafjarðarsveit
Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar verður lokuð frá 19. júlí til og með 30. júlí vegna sumarleyfa starfsfólks. Þeim sem þurfa nauðsynlega að ná sambandi við sveitarfélagið er bent á vaktsíma Eyjafjarðarsveitar 463-0615.
Auglýsingablaðið
Síðasta blaði fyrir sumarlokun skrifstofu verður dreift fimmtudaginn 15. júlí.
Næsta auglýsingablað eftir sumarlokun kemur út fimmtudaginn 5. ágúst.
Skilafrestur auglýsinga er á þriðjudögum fyrir kl. 10:00.
Kaffihlaðborð í Funaborg sunnudaginn 11. júlí, kl. 13:30-17:00
Kvenfélagið Hjálpin verður með glæsilegt kaffihlaðborð þar sem borðin svigna undan kræsingum.
Fullorðnir 2.300 kr., grunnskólabörn 1.000 kr., yngri börn frítt.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Stjórnin.
Hjólreiðahátíð Greifans verður haldin 24. júlí til 1. ágúst 2021
24. júlí -25. júlí: Enduro Akureyri. Tveggja daga viðburður í fyrsta sinn og undankeppni Enduro World Series.
27. júlí: Götuhjólreiðar - Criterium
28. júlí: Fjallahjólreiðar - Barna og unglingamót
28. júlí: Slopestyle
29. júlí: Götuhjólreiðar - RR
30. júlí: Fjallabrun/Downhill
31. júlí: Fjallahjólreiðar XCO
1. ágúst: Götuhjólreiðar - Tímataka (Miðbraut - Smámunsafn - Miðbraut), ræst kl. 10:00 - lokið ca. kl. 12:00
Helstu tengiliðir 1. ágúst:
Framkvæmdastjóri Hjólreiðahátíðar, ábyrgðarmaður og öryggisfulltrúi:
Árni F. Sigurðsson, 865-4195, formadur@hfa.is
Mótsstjóri: Sunna Axelsdóttir, 649-5565, gjaldkeri@hfa.is
Hjólreiðafélag Akureyrar; https://www.hfa.is/