- 97 stk.
- 13.07.2012
Sumarið 2012 var efnt til samkeppni um best prýdda póstkassa Eyjafjarðarsveitar í tilefni af Handverkshátíð og Landbúnaðarsýningu sem
haldnar voru við Hrafnagil 10. - 13. ágúst. Kosningin fór fram hjá ferðaþjónustuaðilum sveitarinnar og tóku hátt í
þúsund manns þátt í atkvæðagreiðslunni.